Þú ert hér: Verkefni um víða veröld / Um Nínukot
25.1.2020 : 20:38 : +0000

Fylgstu með okkur á facebook!

Nínukot on Facebook

Um Nínukot

Markmið okkar er að þeir sem taka þátt í verkefnum okkar upplifi verkefni sem breyta þeim fyrir lífstíð. 

 

Við bjóðum work & travel, sjálfboðavinnu og Au pair verkefni um víða veröld og við vitum að við höfum náð markmiði okkar þegar þátttakendur tala um “fyrir-og-eftir” ferðina. Á næstu síðum getur þú kynnt þér hver við erum, starfsfólk Nínukots og reglur og skilmála ef þú ákveður að skella þér út.

 

Hér er líka að finna upplýsingar um af hverju þú ættir að velja að fara með okkur (svona fyrir utan flottar ferðir, úrvals starfsfólk ... ) og tryggingarnar okkar frá CareMed.