Þú ert hér: Verkefni um víða veröld / Sjálfboðavinna / Ameríka
25.1.2020 : 21:31 : +0000

Hvenær ætlar þú að fara?

Við bjóðum upp á verkefni allan ársins hring. 

Hafðu samband til að fá frekari upplýsingar

sími 561 2700

Ameríka

-Og Kólumbus vissi ekki einu sinni hvar hann var...Ameríka

Þegar Kristófer Kólumbus dó árið 1506 taldi hann sig hafa fundið nýja leið til Indlands, en ekki tvær heilar heimsálfur.  Þeir sem fylgdu í fótspor hans nefndu álfurnar oft nýja heiminn, og væntanlega var Evrópa gamli heimurinn.

 

Enda voru menn líka löngu búnir að gleyma íslensku víkingunum sem fundu Vínlandið hið góða og skráðu það samviskulega í Íslendingasögunum.

 

Ameríku tilheyra heimsálfurnar Norður og Suður Ameríka.  Sumir tala einnig um Rómönsku Ameríku og slengja þá Mið og Suður Ameríku saman í einn pott vs. Norður Ameríka (Bandaríkin og Kanada).  Álfurnar teygja sig yfir rúmlega 28% af landflæmi jarðarinnar og um 900 milljónir manns búa þar.

Í Ameríku býður Nínukot upp á mjög spennandi sjálfboðavinnu í Brasilíu, Kúbu, Ecuador og Mexíkó.