Þú ert hér: Verkefni um víða veröld / Sjálfboðavinna / Afríka / Suður Afríka / Innihald og verð
18.11.2019 : 18:52 : +0000

Flug og tryggingar

Flug og tryggingar eru ekki innifaldar í verkefnum Nínukots.  Þú getur bókað þitt eigið flug eða beðið okkur um að aðstoða þig.  Við bjóðum upp á mjög góðar ferðatryggingar frá CareMed.  Sjá nánar...

Verð í ÍSK?

Hægt er að reikna út verð í íslenskum krónum með því að fletta upp genginu á www.islandsbanki.is

Verð á vefnum eru í evrum, pundum eða dollurum.

Einnig er hægt að hafa samband við okkur í síma 561 2700 eða senda tölvupóst.

Innihald

 

Eftirfarandi er innifalið í Sjálfboðavinna Suður Afríka:

 • Handbók Nínukots
 • Brottfararbæklingur
 • Tekið á móti og hjálpað áleiðis frá millilandaflugvellinum (CPT) í Höfðaborg til gististaðar.
 • Orientation til að kynna land, þjóð og verkefnin
 • Sjálfboðavinna að eigin vali
 • Ferðir á milli verkefna.
 • Þvottaþjónusta og þrif
 • Tengiliður á meðan á dvöl stendur
 • Fæði (3 máltíðir á dag, nema um helgar) og húsnæði á meðan á dvöl stendur.
 • Rúmföt útveguð, en koma með eigið handklæði.

Ekki innifalið:

 • Flug til/frá Suður Afríku (Höfðaborgar)
 • Símtöl og aðgangur að internetinu
 • Vegabréfsáritanir
 • Bólusetning
 • Ferðatrygging 
 • Skoðunarferðir nema nefndar í dagsskrá

Verð

Skráningargjald 20.000 ÍSK

 

Hægt að dvelja 2 - 12 vikur

 

Í boði er:

 

- Sjálfboðavinna Cape Town, Suður Afríka: Dýraathvarf, kennsla, viðkvæm ungviði, íþróttir, virkjun stúlkna.

 

10 dagar GBP 845 (125.161 ISK), 2 vikur GBP 939 (139.085 ISK), 3 vikur GBP 1.192 (176.559 ISK), 4 vikur GBP 1445 (214.033 ISK), 5 vikur GBP 1.756 (260.099 ISK), 6 vikur GBP 2.066 (306.016 ISK), 7 vikur GBP 2305 (341.417 ISK), 8 vikur GBP 2.543 (376.669 ISK)

4 vikna dvöl 7.644 kr. á dag og 8 vikna dvöl 6.726 kr. á dag

 

(Gengisútreikningur miðast við sölugengi Íslandsbanka 12.09.18, 1 GBP = 148,12 ISK)

 

Ertu með spurningar, viltu bóka fund eða viltu skrá þig?