Þú ert hér: Verkefni um víða veröld / Sjálfboðavinna / Afríka / Suður Afríka / Um landið
18.11.2019 : 18:55 : +0000

Um landið

Höfuðborg: Pretoria (opinber); Bloemfontein (dómslega), Höfðaborg (lagalega)

Stærð: 1.233.404 km2
Mannfjöldi: 43.8 milljónir
Tungumál:  Zulu, xhosa, afrikaan, enska, tswana, suður sotho, swati og suður ndebele.
Trúarbrögð: Kristni, íslam, hindu, gyðingatrú og þjóðtrú ýmis konar.   
Gjaldmiðill: Rand (R)
Tímamismunur: +2 (GMT)
Rafmagn: 220/230 V 60 HzHz
Landsnúmer: +27
Veðurfar:  Veðrið í Suður Afríka er gott allan ársins hring.  Í Cape Town er dæmigert miðjarðarhafsloftslag. Það þýðir að veturnir eru svalir og rakir (mið. apr. - mið. sept.) og sumrin eru heit og þurr (sept. - apr.) Veðrið er samt oft ófyrirsjánlegt, sem gott er að hafa í huga þegar pakkað er.

 

 

Hvernig kemstu til Suður Afríku?

Flug til Suður Afríku

Almennar leitarvélar

I

Innihald og verð