Þú ert hér: Verkefni um víða veröld / Au Pair / Au pair USA
21.1.2020 : 11:46 : +0000

Flugið er innifalið í Au Pair USA!

Skoðaðu betur innihald og verð hér

AuPairCare

Nínukot vinnur með AuPairCare, sem hefur aðstoðað yfir 40.000 Au Pair við að finna sína gistifjölskyldu i Bandaríkjunum síðan 1989. 

AuPairCare er ein örfárra skrifstofa sem hafa leyfi frá bandaríska innanríkis- ráðuneytinu til að ráða Au Pair til Bandaríkjanna.

Au Pair í Bandaríkjunum

Allir hafa skoðanir á Bandaríkjunum, ekki hvað síst Bandaríkjamenn sjálfir.  Í þessu víðfema landi finnur þú nokkrar af mest spennandi borgum heimsins s.s. New York, Washington DC., Miami, Los Angeles og Las Vegas svona til að nefna nokkrar.  

 

En Bandaríkin eru svo miklu meira en stórborgir, - hver landshluti hefur sín eigin einkenni allt frá endalausum trjám og jórtrandi mjólkurkúm í Vermont og Delaware, heillandi Cajun menning Mississippi og einstök suðurríkjastemming í Charleston, flatlendið mikla í miðvesturríkjunum yfir til arfleiðar indjána í vesturríkjunum.  

 

Nínukot vinnur með AuPairCare, sem hefur aðstoðað yfir 40.000 Au Pair við að finna sína gistifjölskyldu i Bandaríkjunum. 

 

AuPairCare er ein örfárra skrifstofa sem hafa leyfi frá bandaríska innanríkis- ráðuneytinu til að ráða Au Pair til Bandaríkjanna á J-1 vegabréfsáritun.

 

...við bjóðum þér að kynnast landinu frá fyrstu hendi sem hluti af bandarískri fjölskyldu

Í Au Pair USA!

 

 

                                              Lesa meira...

 

                                               Um vinnuna

                                               Ferðasögur

                                                Um landið

                                             Innihald og verð

                                             Umsóknarferlið