Þú ert hér: Verkefni um víða veröld / Au Pair / Au pair USA / Um landið
25.1.2020 : 20:39 : +0000

Um landið

Höfuðborg: Washington DC (553.000 íbúar)
Stærð: 9.630.000 km2
Mannfjöldi: 310 milljónir
Tungumál: Enska og spænska (aðallega suður California, New Mexico, Texas og Miami, Florida)
Trúarbrögð: 50% mótmælendur, 25% kaþólikkar, 2% gyðingar, 1% islamstrúar.
Gjaldmiðill: US dollari(US$)
Tímamismunur: -5 GMT (Eastern), -6 GMT (Central), -7 GMT (Mountain, -8 GMT (Pacific Standard).  Sumartími frá byrjun apríl og lok október. www.worldtimezone.com/time-usa2.htm
Veðurfar: Janúar 1°C, júlí 25°C (meðalhiti Washington DC).  Mjög breytilegt veðurfar eftir landshlutum.
Vegabréfsáritun: J-1 vegabréfsáritun nauðsynleg (athuga kostnað). Nauðsynlegt er að vera með nýjustu tegund af vegabréfi.
Rafmagn: 110 V 60 Hz
Landsnúmer: +1

 

Hvernig kemstu til Bandaríkjanna?
Aupaircare sér um ráðstafanir vegna flugmiða Au pairs til New York. Au pair fær flugmiðann afhentan nokkrum vikum fyrir brottför.