Þú ert hér: Verkefni um víða veröld / Sjálfboðavinna / Asía / Kína
17.1.2020 : 16:27 : +0000

Sjálfboðavinna Kína

Kína er ekki bara land, heldur allt annar heimur. Allt frá ótrúlegri mannmergðinni í stórborgunum yfir til friðarins í eyðimörkum Xinjiang, - Kína hefur allt.  Ekki gera ráð fyrir að geta kynnst nema brotabroti af þessu ótrúlega landi, - en þvílíkt brotabrot.  

 

Verður ferð til Kína næsta ævintýrið þitt?

 

Um landið

Höfuðborg: Bejing
Stærsta borgin: Shanghai
Stærð: 9.598.086 km2
Mannfjöldi: 1.3 milljarður
Tungumál: Opinber tungumál: Mandarín og kantónska
Gjaldmiðill: Yuan
Tímamismunur: +8 (GMT) 
Rafmagn: 220 V 50 HzHz    
Landsnúmer: +86
Veðurfar: Apríl til nóvember er veðrið mjög notalegt við suðurströndina, 20-29°C og lítil rigning. Norðar er hitastigið hærra, en kólnar þegar farið er innar í landið.

http://news.bbc.co.uk/2/hi/asia-pacific/country_profiles/1287798.stm

 

Meira um Kína: http://www.lonelyplanet.com/china

 

Hvernig kemstu til Kína?

www.dohop.is 

www.bravofly.com 

www.momondo.com 

www.icelandair.is 

www.wow.is