Þú ert hér: Verkefni um víða veröld / Camp USA / Launin
23.1.2018 : 0:01 : +0000

Sigrún var í Camp USA - ferðasaga

"Hæ, hæ, allt er búið að ganga rosalega vel og ég gæti ekki verið sáttari með sumarið. Á núna tæplega tvær vikur eftir sem er frekar leiðinlegt þar sem það verður mjög erfitt að kveðja alla. Samt sem áður er ég orðin mjög spennt að koma aftur heim til Íslands þar sem ég hef svo margar sögur að segja!!! Ég er búin að gera svo margt yfir sumarið. Fékk að eyða einni helgi í Boston með nokkrum vinnufélögum. Er búin að fara í River rafting, keilu, á baseball leik og margt fleira. Sumarbúðirnar eru æðislegar þar sem ég fæ að gera svo margt fjölbreytt. Bæði fæ ég að eyða miklum tíma í allskonar íþróttir en einnig fæ ég að vera inni að föndra. Þar sem ég er lifeguard fer ég stundum að synda í vatninu rétt hjá sem er æðislegt! Þetta er klárlega besta sumar sem ég hef upplifað og er ég strax byrjuð að plana heimsóknir útí heim til að hitta vinina aftur." ... Sjá meira hér.

- Sigrún, Camp Stonewall

Hver eru launin?

Hér fyrir neðan er launatafla fyrir leiðbeinendurLaunaupphæðin miðast við 9 vikna starf (63 daga). Ásamt þessari upphæð færð þú fullt ði og húsnæði á meðan þú starfar.

                             

 

Starf

 
 

Laun

 
 

Leiðbeinandi(Counselor) 18 ára

 
 

$1.500

 
 

Leiðbeinandi(Counselor) 19-20 ára

 
 

$1.650

 
 

Leiðbeinandi(Counselor) 21+ ára

 

$1.750

 

Leiðbeinandi(Counselor) í sumarbúðum fyrir börn með sérþarfir 

Samkvæmt ofangreindum launum + $100 

 

Hver auka dagur umfram 9 vikur (63 dagar) í starfi

$30

Allir leiðbeinendur

Fullt fæði og húsnæði