27.1.2020 : 6:32 : +0000

Um landið

Höfuðborg Zanzibar: Zanzibar city eða Stone Town, Tanzanía; Dodoma

Stærsu eyjar Zanzibar: Unguja og Pemba

Stærð: 2.650 km2

Mannfjöldi: 1.3 milljón

Tungumál: Kiswahili er hið opinbera tungumál, en enska er víðast töluð á helstu ferðamannastöðunum

Trúarbrögð: Aðallega Íslam eða 95%, kristni, hindu og þjóðtrú ýmis konar

Gjaldmiðill: Tanzanian Shilling. Víða tekin kreditkort, Visa og Master card þá helst.

Rafmagn: 230 V, AC, 50 HzHz (þriggja pinna eins og í Bretlandi)

Tímamismunur: +3 (GMT)

Landsnúmer: +255

Stjórnarfar: Zanzibar er hluti af Tanzaníu, en hefur sjálfstjórn um innri mál.

Veðurfar:  Verandi nálægt miðbaug þá eru ágæt veðurskilyrði allt árið í Zanzibar. Meðalhiti á sumrin (desember) er 30°C og á veturna (júní) um 25°C. Stutt rigningartímabil er í nóvember, en aðal rigningartímabilið er mars til maí.

Flugvöllur: Abeid Amani Karume International Airport, 5 km. frá Zanzibar City.

 

Hvernig kemstu til Zanzibar?