Þú ert hér: Verkefni um víða veröld / Sjálfboðavinna / Afríka / Zanzibar við Tanzaníu / Innihald og verð
22.1.2020 : 15:03 : +0000

Flug og tryggingar

Flug og tryggingar eru ekki innifaldar í verkefnum Nínukots.  Þú getur bókað þitt eigið flug eða beðið okkur um að aðstoða þig.  Við bjóðum upp á mjög góðar ferðatryggingar frá CareMed.  Sjá nánar...

Verð í ÍSK?

Hægt er að reikna út verð í íslenskum krónum með því að fletta upp genginu hjá bönkunum eða hér.

Verð á vefnum eru í pundum, evrum eða dollurum ásamt íslenskum krónum.

Einnig er hægt að hafa samband við okkur í síma 561 2700 eða senda tölvupóst.

Innihald

Eftirfarandi er innifalið í Sjálfboðavinna Zanzibar:

 

 • Handbók Nínukots
 • Brottfararbæklingur
 • Móttaka á flugvellinum í Zanzibar við komu og til baka á flugvöll við brottför
 • Ítarleg kynning við komu
 • Ferðir til og frá vinnustað
 • Fæði (3 máltíðir á dag nema miðvikudaga) og húsnæði (sjálfboðaliðahús í Jambiani) á meðan dvöl stendur
 • Þjónusta við þrif á þvotti og heimilishaldi
 • Stuðningur verkefnastjórna og tengiliður á meðan dvöl stendur
 • Neyðarnúmer 24/7

 

 

Eftirfarandi er ekki innifalið í Sjálfboðavinna Zanzibar:

 

 • Flug til/frá Zanzibar
 • Vegabréfsáritanir
 • Heilbrigðis-, ferða- og ábyrgðartrygging
 • Símtöl og aðgangur að interneti
 • Kvöldmatur á miðvikudögum á veitingastað (ca. 1000-2000 ISK)
 • Skoðunarferðir
 • Persónulegir munir s.s. gosdrykkir, áfengir drykkir, snarl og matur um helgar, gjafir, föt, minjagripir ofl.

Verð

Skráningargjald 20.000 kr.


Hægt að dvelja 2 - 12 vikur

 

Sjálfboðavinna Zanzibar, Jambiani: Kennsla og samfélagsleg verkefni.

2 vikur GBP 907 (128.087 ISK),3 vikur GBP 1151 (162.544 ISK) 
4 vikur GBP 1395 (197.002 ISK

 

(Gengisútreikningur miðast við sölugengi Íslandsbanka þann 25.11.16,  1 GBP = 141,22 ISK)


Ertu með spurningar eða viltu skrá þig? Við veitum þér persónulega og góða þjónustu.