Þú ert hér: Verkefni um víða veröld / Um Nínukot / Gjafabréf
18.1.2020 : 7:07 : +0000

Gjafabréf Nínukots

Gjafabréf Nínukots er tilvalin gjöf fyrir þá sem vilja öðlast dýrmæta reynslu í hinum stóra heimi. 

Viltu gefa ómetanlegt tækifæri til að ferðast til annarra landa og kynnast nýrri menningu? Nínukot býður menningarskiptaferðir þar sem þátttakendur læra nýtt tungumál og öðlast dýrmæta reynslu sem fylgir einstaklingi út lífið. Gjafabréfið gildir í 2 ár frá útgáfudegi í allar ferðir, nám og verkefni Nínukots. 

Gjafabréf Nínukots er frábær gjöf handa þeim sem þú vilt gleðja.

 

Nánari upplýsingar um gjafabréfin okkar er hægt að fá í síma 561-2700, með því að senda fyrirspurn eða koma við á skrifstofu okkar í Síðumúla 13, 108 Reykjavík. Við bjóðum upp á að senda gjafabréfin með tölvupósti eða með póstinum um allt land.