Þú ert hér: Verkefni um víða veröld / Tungumálanám / Spænska / Ecuador / Uppgötvun Ecuador
13.11.2019 : 20:42 : +0000

Uppgötvun Ecuador

 

Við bjóðum upp á gríðarlega vinsælt tungumálanám í Ecuador. Þú ferð í 4 vikna spænskunámskeið og jafnframt ferðast þú til og upplifir hið ótrúlega fjölbreytta landslag sem er að finna í þessu litla landi, Ecuador. Þú munt sjá hálendi, frumskóg, hitabeltisskóg og strönd. Í framhaldi af námskeiðinu er möguleiki að fara í sjálfboðastarf. Námskeiðið hefst og endar á laugardegi. Það er í boði allt árið og enginn lágmarksþátttökufjöldi skilyrtur.

 

Opens internal link in current windowUm námið og dagsskrá