Þú ert hér: Verkefni um víða veröld / Tungumálanám / Spænska / Ecuador / Innihald og verð
18.11.2019 : 19:14 : +0000

Innihald og verð

Innifalið:

Handbók Nínukots

Brottfararbæklingur

Gisting á farfuglaheimili/nemendahúsi þar sem það er tekið fram.

Ein vika spænskunám (20 klst) í Quito

Salsa danskennsla

Siðdegisferð undir leiðsögn um Quito innifalið fargjald og aðgangseyrir

Dagsferð á reiðhjólum til Cotopaxi

Ein vika  spænskunám (20 klst) í Puerto Quito ásamt ýmissi starfssemi (4 dagar) og máltíðum

5 daga  og 4 nótta frumskógaferð til Cuyabeno, innifalið ferð, gisting, máltiðir, skoðunarferðir og leiðsögumaður

Ein vika spænskunám í Montanita (20 klst) + brimbretta námskeið

Vikulegur kokteill og einkakennsla í salsa dansi

24/7 neyðarþjónusta og ferðaaðstoð

Flutningur frá flugvelli innan Quito

Gisting innifalin frá aðfaranótt sunnudags, áður en verkefnið byrjar.

 

Ekki innifalið:

Flug til/frá Ecuador

Feðatryggingar

Bólusetningar

Persónulegar þarfir, s.s. minjagripir, drykkir o.fl.

Ferðir innanlands sem ekki eru nefndar í dagsskrá

Gisting áður en verkefni hefst ef mætt er fyrr

Aðgangseyrir sem ekki er nefndur í dagsskrá

Aukanætur áður en ævintýrið hefst

 

Verð

Skráningargjald 20.000 kr.

Uppgötvun Ecuador, spænskunám og ferðalög, 4 vikur, $1824,50 (203.103 ISK)

  • Hægt að gera breytingu og velja að fara á tungumálanámsskeið í Galápagos í stað Montanita síðustu vikuna , viðbótarverð $950 (105.754 ISK). Innifalið flug til eyjanna.
  • Ef farið frá GYE flugvelli – gist 1 nótt á hótel – flug GYE-GPS-GYE/UIO $95 (10.575 ISK)
  • Aðstoð við viðbótarþjónustu (farmiðar með almenningssamgöngum ekki innifaldar) $150 (16.698 ISK). Viðbótarþjónusta er aðstoð við flutning til/frá rútustöð, auka gisting eða farmiðakaup.

 Gengi miðast við sölugengi Íslandsbanka 02.11.16,  $1 = 111,32 ISK

Opens internal link in current windowHafa samband