Þú ert hér: Verkefni um víða veröld / Sjálfboðavinna / Asía / Malasía / Orangútan-skógarmaðurinn / Innihald og verð
14.12.2019 : 16:31 : +0000

Innihald

Eftirfarandi er innifalið í Sjálfboðavinna Perak, Malasíu:

• Handbók Nínukots
• Móttaka á aðallestarstöðinni í Kuala Lumpur
• Orientation til kynna þér verkefnið og staðhætti
• Aðstoð og leiðbeiningar frá fastráðna starfsfólkinu
• Sjálfboðavinna
• Fullt fæði (3 máltíðir) virka daga, morgunmatur um helgar
• Húsnæði í svefnskálum, 4-8 saman
• Ótakmarkað te, kaffi og vatn
• Netaðgangur, rúmföt og öryggishólf
• Tengiliður á meðan á dvöl stendur

 

Ekki innifalið:

• Flug til/frá landinu
• Persónulegar þarfir svo sem gjafir, auka drykkir og matur
• Moskítónet (30-50% DEET)
• Þvottar, fæst gegn vægu gjaldi
• Vegabréfsáritanir
• Bólusetningar
• Ferðatryggingar
• Skoðunarferðir nema getið sé í dagsskrá

Verð

Skráningargjald 20.000 ÍSK

Sjálfboðavinna Orangútur, Perak Malasía:

2 vikur €915 (109.791 ISK) 3 vikur €1315 (157.787 ISK), 4 vikur €1715 (205.783 ISK)

(Gengisútreikninguri miðast við sölugengi Íslandsbanka 29.11.2016, €1 = 119,99 ISK)

Senda fyrirspurn