Sérhæfing Nínukots er ferðaþjónusta og tengd störf og öll almenn landbúnaðarstörf.
Svona gerist þetta. Þú hefur samband og segir okkur hvað þig vantar. Við leitumst við að finna rétta starfsmanninn. Einfaldara getur það ekki verið.
Umsækjendur hjá Nínukoti eru vel menntað, ungt fólk, aðallega á aldrinum 18-30 ára sem talar margvísleg tungumál. Góð enskukunnátta er nauðsynleg því það auðveldar öll samskipti og leiðbeiningar tengdu starfinu og einnig fyrir þá félagslega.