Við aðstoðum við að finna rétta starfsmanninn fyrir þitt fyrirtæki!

Þjónusta okkar

Þú hefur samband

Við leitum

Þú skoðar umsóknir og velur

Sá sem þú vilt bjóða vinnu fær starfslýsingu þina

Starfsmaðurinn hefur samband við þig

Ákvörðun tekin, frágangur, starfsmaður kemur

Um starfsmenn

Sérhæfing Nínukots er ferðaþjónusta og tengd störf og öll almenn landbúnaðarstörf.

Svona gerist þetta. Þú hefur samband og segir okkur hvað þig vantar. Við leitumst við að finna rétta starfsmanninn. Einfaldara getur það ekki verið.

Umsækjendur hjá Nínukoti eru vel menntað, ungt fólk, aðallega á aldrinum 18-30 ára sem talar margvísleg tungumál. Góð enskukunnátta er nauðsynleg því það auðveldar öll samskipti og leiðbeiningar tengdu starfinu og einnig fyrir þá félagslega.

Það sem sagt er um okkur

Benjamín Baldursson, bóndi Ytri-Tjörnum, 2019

Á undanförnum tuttugu árum hef ég notið ráðningaþjónustu Nínukots og er mjög ánægður með verklag skrifstofunnar í þágu okkar bænda. Samskiptin hafa verið mjög góð og hnökralaus með öllu. Starfsmennirnir sem skrifstofan hefur ráðið hafa allir verið duglegir og samviskusamir og engin vandamál komið upp. Ég mæli eindregið með Nínukoti ef þú þarft að ráða starfsmann.

Elfa Björk Magnúsdóttir, Gullfosskaffi, 2020

Gullfosskaffi hefur notið þjónustu Nínukots í um tvo áratugi og líkað mjög vel. Vandvirkni þeirra og fagmennska hefur skilað okkur mjög góðu starfsfólki í gegnum árin. Við getum svo sannarlega mælt með Nínukoti þegar kemur að mannaráðningum í alþjóðlegu umhverfi og munum sjálf halda áfram að eiga viðskipti við Nínukot.

Hafðu samband