Fyrir ævintýragjörnustu sjálfboðaliðana gæti ferð til Mozambique að synda með háhyrningum verið spennandi val eða kafa og snorkela í heitu Indlandshafinu. En einnig er notalegt að dvelja í hinu fallega, fullbúna sjálfboðaliðahúsi og fá sér hefðbundinn suður afrískan Braai (BBQ) flatmagandi undir ómenguðum, heiðskírum himni og slaka á með hinum sjálfboðaliðunum og starfsfólkinu.
En hafðu augun opin fyrir flóðhestum sem koma vaggandi í gegnum þorpið á hverju kvöldi.