20, 25 eða 20 klukkustunda enskunámskeið er boði fyrir einstaklinga jafnt sem þá fullorðnu í fjölskyldu sem ferðast saman og vilja taka þátt í námi 5 daga vikunnar.
20 kennslustunda einstaklingskennsla eða í litlum hóp er í boði fyrir börnin, 5-13 ára og unglinga 14-17 ára, 5 daga vikunnar, á sama tíma og hinir fullorðnu. Systkini geta fengið samkennslu ef getustig þeirra er svipað. Um sumarið frá 12.06 til 15.08 eru þau sem eru 10 – 13 ára í tímum með nemendum krakkasumarbúðanna og 14-17 ára eru í tímum með unglingasumarbúðunum.
Leikskóla er boðið upp á í nágrenni skólans með enskumælandi börnum fyrir aldurinn 3-5 ára á meðan foreldrarnir eru á námskeiði.