Í samfélagi nútímans horfast foreldrar í augu við margs konar áskoranir sem kynslóðir fyrri tíma þurftu ekki. Við trúum því að með því að bjóða au pair að koma á heimili ykkar þá verði foreldrahlutverkið aðeins auðveldara. Þegar þú býður au pair velkomna þá veitir þú fjölskyldunni aukin gæði og kynningu á gagnkvæmri menningu. Með aðstoð Nínukots færðu áreiðanlegan og sveigjanlegan stuðning sem styrkir fjölskyldu þína.