Bjóddu au pair velkomna
Barnaumönnun fyrir nútímafjölskyldu
Í samfélagi nútímans horfast foreldrar í augu við margs konar áskoranir sem kynslóðir fyrri tíma þurftu ekki. Við trúum því að með því að bjóða au pair að koma á heimili ykkar þá verði foreldrahlutverkið aðeins auðveldara. Þegar þú býður au pair velkomna þá veitir þú fjölskyldunni aukin gæði og kynningu á gagnkvæmri menningu. Með aðstoð Nínukots færðu áreiðanlegan og sveigjanlegan stuðning sem styrkir fjölskyldu þína.
Hvað er au pair?
Þjónusta okkar
Við hjá Nínukoti leggjum okkur fram að aðstoða í leit þinni að kröftugri og hæfileikaríkri au pair sem verður góð viðbót við fjölskyldu þína og veitir börnunum afbragðs umönnun.
Au pair færir heiminn inn á heimili þitt með veru sinni og kennir börnum þínum um nýja menningu. Bráðlega læra börnin jafnvel að segja takk og góðan daginn á nýju tungumáli.
Að finna hæfileikaríka og áreiðanlega au pair er eitt af því mikilvægasta sem þú gerir. Þar kemur Nínukot inn og veitir þér aðstoð við leitina.