Kostnaður

Vistráðningargjaldið er 69.500 kr. m/ vsk. og er greitt eftir að fjölskylda er búin að ráða au pair og er einungis greitt ef af ráðningu verður.

Innifalið í þjónustugjaldi er:

  • Au pair vistráðning og undirbúningur fyrir komu.
  • Aðstoð og leiðbeiningar á frágangi gagna er varða skráningu í Þjóðskrá, eftir að au pair kemur til landsins.
  • Upplýsingagjöf varðandi tryggingamál.
  • Tveggja mánaða ábyrgð á vistráðningu frá komu Au pair til landsins.
  • Stuðningur á meðan á dvöl au pair stendur.
  • Au pair fundir á skrifstofu Nínukots öðru hvoru.