Kröfur

Viðtal er tekið við allar au pair, gerðar eru kröfur um enskukunnáttu, helst að hafa bílpróf og vera við góða heilsu. Einnig þurfa allir au pair umsækjendur að sýna fram á reynslu af barnagæslu og skila inn skriflegum staðfestum meðmælum. Að sjálfssögðu skila allir au pair umsækjendur inn sakavottorði. Au pair umsækjendur frá evrópska efnahagssvæðinu geta verið á aldrinum 18-30 ára.