Fyrstu vikuna muntu taka þátt í öflugu námskeiði þar sem þú undir handleiðslu færs ljósmyndara lærir allt um grunnatriði, fagleyndarmál og aðalatriði í ljósmyndun. Þér verður kennt hvernig þú notar vélina og hvað þú þarft að einbeita þér helst að þegar þú tekur myndir. Þú færð verkefni til að ná ramma, litum, hreyfingu, lágmyndum og miklu fleira. Allt gerir þetta þig betri í að nota tæknina og ná virkilega góðum ljósmyndum. Einnig lærir þú að framkalla myndir þínar í Abobe Lightroom svo þær standi upp úr fjöldanum.
Í hverjum mánuði er haldin ljósmyndasamkeppni þar sem hver getur lagt fram 5 af sínum myndum.