Til að skilja Kenya betur, fjölbreytta menningu og staði er þessi fyrsta vika fullkomlega samtvinnuð við viku númer tvö þar sem þú ferð að skoða hin heimsfrægu friðlönd Maasai Mara ættbálksins og gistir þar í 2 nætur og brunar síðan í tilkomumikilli lestarferð í gegnum hjarta Kenya til Mombasa og dvelur 4 nætur á hvítum söndunum við Diani Beach. Land sem hefur þjóðgarða á heimsklassa, mesta dýralífs sjónarspil á jörð, hitabeltisstrandir, mikla menningu og vinsamlega heimamenn gerir Kenya að stað sem bara verður að fara til á vit ævintýra.