Tanzania er stærsta land Austur Afríku og ákjósanlegur staður fyrir þá sem hafa áhuga á menningu og sögu. Þar er stærsta fjall Afríku – Mt. Kilimanjaro – og einn elsti afríski ættbálkurinn – Maasi – Fyrir utan strönd Tanzaniu er hinn ótrúlega eyja, Zanzibar, fræg fyrir fallegar strandir, mikla menningu og áhugaverða sögu, en hún var miðstöð verslunar og tengdi saman Arabíu, Indland og Afríku. Þar sem Tanzania er stórt land að skoða rammar heimsókn til Kilmanjaro og Zanzibar inn innihaldsmikla sýn af landinu. Þú getur svo bætt við óvenjulegu dýralífi í landi og hafi. Þetta er óviðjafnanleg samsetning.