Er ekki lífið ljúft!

Náttúruvernd

Viltu koma og taka þátt í að viðhalda hinum óviðjafnanlegu, náttúrulegu búsvæðum í Galápagos?  Það er gert með því að fjarlægja aðkomugróður og gróðursetja innlendar tegundir í staðinn á eyjunni San Christobal. Vertu hluti af þessu náttúruverndarstarfi og upplifðu líf heimamanna á Galápagos með því að búa á meðal þeirra um tíma.

Þú munt vinna útivinnu í náttúrunni svo að þetta verkefni telst erfitt og líkamlegt en það er líka mjög svo gefandi því þú leggur þitt af mörkum svo þetta brothætta vistkerfi komist lífs af.

Það veltur á þörfum verkefnisins hvar þú vinnur. Vinna getur breyst allt frá því að vera að endurskipuleggja bókasafn, taka þátt í byggingu, gróðursetja tré í að vera á gróðrastöðinni og undirbúa jarðveg.

Staðsetning San Christobal

Lágmarksdvöl 1 vika, allt árið

Aldur 18 - 50 ára

Mætt á laugardegi

Spænska ekki nauðsynleg

Hvað er innifalið

Hvað er ekki innifalið

Verð - 2020

Ein vika og gist í gistirými deilt með öðrum og flug til og frá Quito – Galápagos innifalið – $1308.

Ein vika og gist í sérherbergi og flug til og frá Quito – Galápagos innifalið – $1451

Ein vika og gist í tveggja manna herbergi og flug til/frá Quito – Galápagos innifalið – $1380

Ein vika og gist í gistirými deilt með öðrum og flug til/frá Quito – Galápagos ekki innifalið – $708.

Ein vika og gist í sérherbergi og flug til/frá Quito – Galápagos ekki innifalið- $851

Ein vika og gist í tveggja manna herbergi og flug til/frá Quito – Galápagos ekki innifalið -$780

Ein aukavika og gist í gistirými deilt með öðrum –  $258

Ein aukavika og gist í sérherbergi $401

Ein aukavika og gist í tveggja manna herbergi – $330

Hafðu Samband