Við mælum með að gistifjölskyldur sendi inn umsókn að minnsta kosti 2-3 mánuðum áður en óskað er eftir að au pair komi til landsins.  Stundum er hægt að verða við beiðnum þótt sótt sé um með styttri fyrirvara. Gistifjölskyldur þurfa að fylla út umsóknareyðublað, útvega sakavottorð fullorðinna einstaklinga á heimilinu og einnig er gott að fá 2-3 myndir af fjölskyldunni, sem gerir umsóknina persónulegri.

Umsóknareyðublað gistifjölskyldu